Fara í efni
Vörunúmer: 85705

LÝSI

Verðm/vsk
8.290 kr.

Kaldhreinsað fóðurlýsi er náttúruafurð auðug af A- og D- vítamínum og Omega-3 fitusýrum.

Framleiðandi Lýsi hf.
Verðm/vsk
8.290 kr.

Íslendingar þekkja vel góð áhrif lýsis á heilsu og vellíðan. D-vítamín bætir upptöku kalks úr fóðri og er góður orkugjafi. Lýsi styrkir ónæmiskerfi og getur dregið úr bólgumyndun. Það hefur jafnframt jákvæð áhrif á feld og hárafar.

Fæst í 5 l brúsum