Fara í efni
Vörunúmer: VILO37385

Foran Sun Feeder B-Zero 1 lítri

Verðm/vsk
4.590 kr.

Sun Feeder B er lystugur B-vítamíngjafi í fljótandi formi án viðbætts sykurs. Inniheldur að auki D-vítamín sem saman styðja við ónæmiskerfi og meltingu hesta undir miklu álagi, sem njóta ekki aðgangs að miklu sólarljósi.

Verðm/vsk
4.590 kr.

Sun Feeder B er lystugur B-vítamíngjafi á fljótandi formi án viðbætts sykurs. Inniheldur að auki D-vítamín sem saman styðja við ónæmiskerfi og meltingu hesta undir miklu álagi, sem njóta ekki aðgangs að miklu sólarljósi.

Lykileiginleikar

  • D-vítamín - sólarvítamínið sem styður við ónæmiskerfi
  • B-vítamín komplex - styður við átlyst í tengslum við keppni, mikla vinnu og ferðalög
  • Til stuðnings efnaskiptum og til að hámarka orkunýtingu úr fóðri
  • B1-vítamín (þíamín) og B6-vítamín (pýridoxín) - leika lykilhlutverk í kolvetna- og amínósýruefnaskiptum, mikilvægt orkuframleiðslu
  • B12-vítamín (sýankóbalamín) - styður við myndun rauðra blóðkorna, efnaskipti og próteinnýtingu

Hentar fyrir

  • Hesta sem glíma við stress, þreytu og mikið álag
  • Tímabil þegar sólarljós er af skornum skammti
  • Hesta með veikt ónæmiskerfi
  • Hesta í feldskiptum vor og haust
  • Hentar sem stuðningur í kringum fóðurbreytingar að vori og hausti þegar myndun og upptaka á B-vítamínum í meltingarvegi hesta er takmörkuð

Innihald:  Súkrósi, sorbitól, glýserín, hunang.

Aukefni pr. lítra:
Vítamín:
A-vítamín (3a672a) 166.666 AE, D3-vítamín (3a671) 33.333 AE, B1-vítamín (3a820) 1.666mg, B2-vítamín 666 mg, B6-vítamín (3a831) 533 mg, B12-vítamín 3.500 µg, C-vítamín (3a300) 1.666 mg.

Greiningarþættir: Hráprótein 0,30% , hráfita 0,10% , hráaska 0,10%, hrátrefjar 0,10%, vatn 52,3% , natríum 0%

Leiðbeiningar um notkun:

Í tengslum við mikla þjálfun eða flutninga
  • 500 kg: 30 ml á dag, 1-2svar á dag.
  • 350 kg: 15 ml á dag, 1-2svar á dag.
Í tengslum við feldskipti, umhverfis– eða fóðurbreytingar
  • 500 kg: 30 ml á dag, 2svar á dag í 14 daga í senn.
  • 350 kg: 15 ml á dag, 2svar á dag í 14 daga í senn.

Blandið við annað fóður

Tengdar vörur

Hercules Complete B-vitamin

Verðm/vsk
3.890 kr.

Foran Shy Feeder B

Verðm/vsk
3.890. - 15.990 kr.