Fara í efni
Vörunúmer: AK442372

Víravinda Vario

Verðm/vsk
28.990 kr.

Galvaníseruð víravinda. Nú er vandræðalaust að vinda ofan af girðingavírum.  Sparar mikinn tíma því að vírinn flækist ekki og alltaf vefst rétt af rúllunum.

Verðm/vsk
28.990 kr.

• Auðvelt að rúlla út víra án þess að rúllurnar flækist 
• Sterk rörahönnun 
• Hentar öllum vírarúllum með innra þvermál 30 - 85 cm
• Þrepalaus stilling 
• Þarf ekki verkfæri til að setja saman og taka í sundur. Hægt að fella saman til að flytja milli staða 
• Grunnplata kemur í veg fyrir að vindan sökkvi ofan í mjúkan jarðveg 
• Efni: galvaniseraður málmur