Fara í efni
Vörunúmer: AK73051

Útungunarvél 24 eggja

Verðm/vsk
43.990 kr.
Útungunarvél 24 eggja
Verðm/vsk
43.990 kr.

Fyrir 230 V
Úr sterkuog einangrandi efni
Auðvelt að þrífa
Innbyggður vaskur fyrir raka
Hentar fyrir útungun alls kyns fugla og alifuglaeggja
Fyrir allt að 24 hænuegg
Útbúin með rafrænum hitastilli sem lesa má á að utan. 
Hægt að snúa eggjum handvirkt eða kaupa sér mótor sem snýr. 

Hentar fyrir:
24 Hænuegg
6 Gæsaegg
20 Andaregg
16 Kalkúnaegg
30 Fasanaegg

Aukahlutir seldir sér: 
Eggjasnúningsmótor: AK 73053
Hitamælir: AK73073