Karfan er tóm.
Ábreiðan er úr mjúku, teygjanlegu efni sem er bæði vatns- og vindfráhrindandi.
Innra lag er fóðrað með lontex® tækni til að örva blóðrásina, sem getur hjálpað hundinum að viðhalda kjörhita og halda vöðvum sveigjanlegum í öllum veðurskilyrðum.
Bark ábreiðan er þægileg og þétt yfir bringuna, með fljótlegri og auðveldri festingu með spennu að aftan.
Franskur rennilás á hliðunum tryggir að ábreiðan haldist vel á sínum stáð án þess að snúast.
Ábreiðan er sýnileg allan hringinn með endurskini fyrir aukið öryggi í myrkri.
Það eru tvær opnanir til að festa tauminn við hálsól eða beisli.
Eiginleikar:
- Lontex® tækni
- Hannað fyrir hreyfingu
- Vants- og vindheld (3000mm, 3000g/m2/d)
- Tvær opnanir fyrir taum eða beisli
- Stillanleg
- Endurskin
Þvottaleiðbeiningar:
- Þvoið á 40°C
- Þvottakerfi: viðkvæmur þvottur
- Notið hefðbundið þvottaefni án mýkingarefnis og klór
- Ekki setja í þurrkara
- Látið þorna við stofuhita