Fara í efni
Vörunúmer: RWE35972-410SM

Ruffwear Trail Runner skokkbelti Blue Pool

Verðm/vsk
10.590 kr.
Nafn Ruffwear Trail Runner skokkbelti Blue Pool L/XL
Verð
Verðm/vsk
10.590 kr.
Birgðir 1
Stærð
L/XL

Nafn Ruffwear Trail Runner skokkbelti Blue Pool S/M
Verð
Verðm/vsk
10.590 kr.
Birgðir 1
Stærð
S/M

Verðm/vsk
10.590 kr.

Ruffwear Trail Runner™ beltið eykur ánægjuna við að hreyfa þig og hundinn saman. Þú þarft ekki að halda í hundinn og ert með belti með flöskuhaldara og tösku fyrir nauðsynlega fylgihluti. Trail Runner™ handfrjálsi taumurinn (seldur sér) og beltið bjóða þér upp á þægilegt og álagsdreifandi belti með frábærri festingu þar sem hægt er að losa hundinn á sekúntu ef eitthvað kemur fyrir og þú þarft að sleppa taumnum. Á beltinu er vatnsfráhrindandi vasi með rennilás, teygjuvasi úr netaefni fyrir mjúka flösku.

Hægt er að nota hvaða taum sem er með beltinu en mælt er með að nota Trail Runner™ tauminn frá Ruffwear.

Beltið kemur einnig í litnum Linchen Green

Stærðir:
S/M: 51-89cm
L/XL: 89-127cm