Karfan er tóm.
Án ilmefna, hlutlaust pH gildi og án allra ilmkjarnaolía. Formúlan þrífur á afar mildan hátt án allrar sápu. Má einnig nota á hesta sem þjást af ofnæmi. Ýtir undir gróanda og endurnýjun með því að fjarlægja óhreinindi og hrúðurmyndun. Levúlín og aníssýrur endurstilla örveruflóru húðarinnar. Hveitiprótein hefur græðandi og rakagefandi áhrif á húðina svo hún þornar síður.
Pentavitin® unnið úr hveiti: Náttúrulegur rakagjafi fyrir hár og húð. Binst keratíni húðarinnar og bindur raka til lengri tíma.
Anísfræ: Aníssýra endurstillir örveruflóru húðarinnar. Heldur pH gildi húðarinnar stöðugu og er hentar sérlega vel fyrir viðkvæma vandamálahúð sem hættir til ofnæmisviðbragða.