Fara í efni
Vörunúmer: K930-6300

K9 Sterling Silver sjampó f. ljósa hesta

Verðm/vsk
4.790 kr.

Sterling Silver sjampó er hvíttunarsjampó án klórs, sem hreinsar húð og feld, veitir rakajafnvægi og vinnur á erfiðum blettum á ljósum, hvítum og gráum hrossum. 300ml og 2,7 lítrar.

K930-6300
Nafn K9 Sterling Silver sjampó f. ljósa hesta
Verð
Verðm/vsk
19.490 kr.
Birgðir 1
Stærð
2,7 L

K930-6300
Nafn K9 Sterling Silver sjampó f. ljósa hesta
Verð
Verðm/vsk
4.790 kr.
Birgðir 7
Stærð
300 ml

Verðm/vsk
4.790 kr.

Gefur fallegan ljóma á feld, tagl og fax án þess þó að þurrka feldinn. Fjarlægir hlandbletti, óhreinindi og vinnur á gulum blettum. Gefur frábæran raka og gljáa með keratín og D-Panthenol blöndu. Má blanda 1 á móti 10. 

Sterling Silver sjampóið gefur feldinum frábæran gljáa, mikinn raka og ýtir undir hvíta litinn í feldinum vegna keratíns og D-Panthenol blöndu sem er í sjampóinu. Inniheldur ekki klór og má nota á tvílita hesta. 

Innihald: vatn, lárýlsúlfat, mg-lárýlsúlfat, d-panþenól, glýserín, própýlenglýkól, vatnsrofið keratín, tetrasódíum glútamat díasetat, peg-4 rapseedamíð, ljósvirkt bleikiefni, xýlishín, kalíumsorbat, ilmefni. pH 6,0.