Karfan er tóm.
Vörunúmer:
90502
Bygg sexraða JUDIT
Judit er mikið notað og gamalreynt sexraða byggyrki. Hentar m.a. vel í innsveitum norðanlands. Vindþolið. Meðal rúmþyngd. Gefur einnig mikinn hálm. Er að hætta á markaði og nú í boði í síðasta sinn.

Nafn | Judit |
---|---|
Verð | Verðm/vsk 4.579 kr. |
Birgðir | 0 |
Magn |
25 kg
|

Nafn | Judit |
---|---|
Verð | Verðm/vsk 127.650 kr. |
Birgðir | 0 |
Magn |
700 kg
|
Vara er ekki til sölu
Þessi vara er ekki til sölu í vefverslun. Vinsamlegast hafið samband við sölumann í síma 540-1100 eða með tölvupósti á lifland@lifland.is
Judit er mikið notað og gamalreynt sexraða byggyrki, einkum í innsveitum norðanlands. Heldur títunni lengi og heldur kornum vel í axi (vindþolið). Eftir að þroska er náð ber á að stöngull verði brothættur um hné. Skilar góðri korn- og hálmuppskeru. Kornþungi og rúmþyngd í meðallagi. Stendur sig betur í moldarjörð.
Ráðlagt sáðmagn 190-215 kg/ha
Þessi vara er ekki til sölu í vefverslun en pantanir og fyrirspurnir berist til söludeildar í s. 540-1100 eða sadvara@lifland.is