Fara í efni
Vörunúmer: TRSA-DE-GLIT-BL

Top Reiter undirdýna GLITRANDI

Verðm/vsk
9.990 kr.

Top Reiter GLITRANDI undirdýnan er klassísk, hnakklaga dýna með fallegu, stungnu mynstri og TR lógói.  

Verðm/vsk
9.990 kr.

Lykkjur með frönskum rennilás eru á dýnunni til að setja utanum móttökin. Glitrandi efnið grípur augað. Undirdýnan hentar sérlega vel til að verja hnakkinn fyrir óhreinindum og passar undir alla Top Reiter hnakka. 

Lengd: 56 cm
Hæð: 51 cm

Efni: 65% pólýester, 35% bómull
Fylling: 100% pólýester
Þvottaleiðbeiningar: 40°C
Setjið ekki í þurrkara