Fara í efni
Vörunúmer: TRSTBH-ISI

Top Reiter ístaðaupphengjur

Verðm/vsk
3.790 kr.

ISI ístaðaupphengjurnar eru litlar en góður hluti af daglegri reiðtygjaumhirðu. 

Verðm/vsk
3.790 kr.

Auðvelt er að setja ólarnar á hnakkinn. Ólarnar eru opnaðar með lítilli skrúfu sem opna má td með smámynt. Ístöðin eru svo fest upp í upphengjurnar þegar hnakkurinn er ekki í notkun. Einnig má festa ístöðin upp má meðan verið er að teyma hestinn td yfir í gerði eða milli húsa, svo að ístöðin dingli ekki í síður og kvið hestsins. 

Afhent í pörum

Efni: leður / stál