Lister R30 rúningsolía eykur afköst, lengir endingu kamba og bætir heildar árangur við rúning. Olían hentar til notkunar með öllum gerðum klippa sem og rafmagnsklippa.
Eykur afköst og bætir árangur við rúning
Minnkar núning og hita á kömbum og hnífum og eykur þannig endingu.