Fara í efni
Vörunúmer: LIST289-19360

Nova barkaklippur sett

Verðm/vsk
269.900 kr.

Nova barkaklippusett frá Lister með mótor, drifbarka, klippum (handfangi), kömbum, hníf o.fl.  

Varan er ekki til í netverslun okkar eins og er en getur verið til í öðrum verslunum eða á miðlager okkar. Frekari upplýsingar fást hjá söluráðgjafa í síma 540-1100.
Verðm/vsk
269.900 kr.

Nova barkaklippusettið frá Lister inniheldur allt sem þarf til að hefja rúninginn. 

Nova 250W mótor - Eins hraða (2800 rpm) Lister Nova drifmótorinn með tvöfaldri einangrun tryggir öruggan og áhyggjulausan rúning. Lág byrjunarspenna gerir Nova mótorinn tilvalinn til notkunar í venjulegt húsarafmagn eða með færanlegri rafstöð. 

Outback fjárklippur - Sterkbyggðar, áreiðanlegar og tilbúnar í verkefni við kerfjandi aðstæður. Outback rúningsklippurnar eru öflugar og endingargóðar tveggjalegu-klippur sem tryggja áreiðanlega frammistöðu fyrir bæði bændur og verktaka.

Settið inniheldur:

Nova 220-240V/250W 2800 rpm, sveigjanlegur drifbarki, Outback rúningsklippur, Countryman kambur (x1), Cavalier kambur (x1), Chaos hnífur (x1), R30 olía 250ml, kambabursti & skafa, rúnings-hlýrabolur.