Fara í efni
Vörunúmer: WH9575901-VB

Nasamúll mótaður m/skáreim

Verðm/vsk
9.990 kr.

Mótaður og fóðraður nasamúll sem liggur á nefbeininu milli þeirra svæða sem enskur múll og þýskur múll myndu sitja.  

Varan er ekki til í netverslun okkar eins og er en getur verið til í öðrum verslunum eða á miðlager okkar. Frekari upplýsingar fást hjá söluráðgjafa í síma 540-1100.
Verðm/vsk
9.990 kr.

Skáreimin er fest á hliðina á múlnum svo að nasir hestsins hafa meira pláss til þess að þenjast út. Múllinn er einnig fóðraður á nefi og höku. 

Öll Waldhausen reiðtygi eru gerð úr hágæða ítölsku leðri og frábærri vinnu. Allir lásar og sylgjur eru úr ryðfríu stáli.