Hylkin koma í tveimur stærðum og fer stærð á hylki eftir týpu og stærð á vestinu.
Hægt er að fylgja stærðarstöflum hér að neðan. Finndu týpuna á þínu vesti og stærð.
Einnig er hægt að sjá stærð á hylki merkt innan á vasanum á vestinu.
Með hverju seldu vesti fylgir eitt hylki.
Hvernig á að skipta um hylki
https://www.youtube.com/watch?v=Zsae9aIyZOs