Fara í efni
Vörunúmer: AK299678

Fellibúr Ecoflex

Verðm/vsk
16.490 kr.

Fellibúr fyrir kanínur og önnur lítil dýr. 
Athugið að skv. 12. grein reglugerðar 80/2016 um dýravelferð þarf að vitja opinna fellibúra á minnst 12klst fresti og á minnst 3klst fresti fari hitastig undir 5°C eða yfir 20°C !

Varan er ekki til í netverslun okkar eins og er en getur verið til í öðrum verslunum eða á miðlager okkar. Frekari upplýsingar fást hjá söluráðgjafa í síma 540-1100.
Verðm/vsk
16.490 kr.

Fellibúr sem hægt er að brjóta saman þegar það er ekki í notkun. Staðsetjið nálægt fóðurstöðum, felustöðum og viðverustöðum dýranna. 

Lengd: 78cm
Breidd: 28cm
Hæð: 32cm

Athugið að skv. 12. grein reglugerðar 80/2016 um dýravelferð þarf að vitja opinna fellibúra á minnst 12klst fresti og á minnst 3klst fresti fari hitastig undir 5°C eða yfir 20°C !

• mikilvægt er að hylja stærstan hluta búrsins en þó skal sjást úr fjarlægð hvort dýr er í búrinu. 

• hentar til að fanga kanínur og önnur dýr svipaðrar stærðar eða minni. 

• gert úr sterkum og endingargóðum, galvaniseruðum vír. 

• einn inngangur.

 

Tengdar vörur

Músagildra fellibúr

Verðm/vsk
1.490 kr.

Fellibúr XL

Verðm/vsk
24.990 kr.