Karfan er tóm.
Vörunúmer:
HA780008
Stassek - Quickstar þvottaefni
Verðm/vsk
1.770 kr.
Sérstök sápa í þvottavélina sem hentar til að þvo leður, ull og dún.
Framleiðandi
Stassek Diversit Gmbh
Varan er ekki til í netverslun okkar eins og er en getur verið til í öðrum verslunum eða á miðlager okkar. Frekari upplýsingar fást hjá söluráðgjafa í síma 540-1100.
Verðm/vsk
1.770 kr.
Quickstar er fosfatfrítt hreinsiefni sem er sérstaklega hannað fyrir viðkvæm efni, eins og t.d. leður eða leðurhúðuð föt. Það er tilvalið til að þvo leðurjakka, mótorhjólaföt, reiðbuxur, bílsæti, flís, silki, ull, gervigúmmí, sérstök hátækni- og örtrefjaefni.
Quickstar er frábært til að þvo vatnsheldar ábreiður. Dúnúlpur, svefnpoka og sængur má þvo án vandræða.
Quickstar mjög milt þvottaefni sem er gott að nota fyrir viðkvæman þvott eins og ullarundirföt.