Fara í efni
20%
Vörunúmer: LV120613

Leovet leðuráburður Intensive

Verðm/vsk
1.912 kr.Verð áður2.390 kr.

Leðurvörn sem hentar einkar vel fyrir mjúkt leður líkt og notað er í hanska og reiðstígvél. 250ml. 

Verðm/vsk
1.912 kr.Verð áður2.390 kr.

Virk efni sem hrinda óhreinindum frá leðrinu og gera þrif afar auðveld. Hjálpar til við að fjarlægja mikil og erfið óhreinindi af leðri og málmhlutum. Carnauba vaxið í vörninni fær satínmjúka áferð eftir að það er borið á leður. Ver líka allar gerðir af leðri gegn óhreinindum og raka.  

Inniheldur ekki jarðolíur – náttúruvænt

Bývax: Hefur verndandi og rakagefandi eiginleika. Bývax myndar létta húð á leður, sem ver það gegn utanaðkomandi skaðlegum áhrifum. 

Karnúbavax: Ver gegn utanaðkomandi áhrifum og gefur fallegan gljáa. 

Jojobaolía: Afar nærandi, smýgur hratt inn í leðrið og skilur ekki eftir sig fituleyfar utaná leðrinu. Sérlega rakagefandi án þess að vera fitugt. 

Lanólín: Endurnýjandi og myndar vaxkennda varnarfilmu á leðrið. 

Sólblómaolía: Hefur róandi og rakagefandi áhrif. Styrkir náttúrulegar varnir leðursins og mýkir það sérlega vel.