Fara í efni
Vörunúmer: LV120613

Leovet leðuráburður Intensive

Verðm/vsk
2.390 kr.

Leðurvörn sem hentar einkar vel fyrir mjúkt leður líkt og notað er í hanska og reiðstígvél. 250ml. 

Verðm/vsk
2.390 kr.

Virk efni sem hrinda óhreinindum frá leðrinu og gera þrif afar auðveld. Hjálpar til við að fjarlægja mikil og erfið óhreinindi af leðri og málmhlutum. Carnauba vaxið í vörninni fær satínmjúka áferð eftir að það er borið á leður. Ver líka allar gerðir af leðri gegn óhreinindum og raka.  

Inniheldur ekki jarðolíur – náttúruvænt

Bývax: Hefur verndandi og rakagefandi eiginleika. Bývax myndar létta húð á leður, sem ver það gegn utanaðkomandi skaðlegum áhrifum. 

Karnúbavax: Ver gegn utanaðkomandi áhrifum og gefur fallegan gljáa. 

Jojobaolía: Afar nærandi, smýgur hratt inn í leðrið og skilur ekki eftir sig fituleyfar utaná leðrinu. Sérlega rakagefandi án þess að vera fitugt. 

Lanólín: Endurnýjandi og myndar vaxkennda varnarfilmu á leðrið. 

Sólblómaolía: Hefur róandi og rakagefandi áhrif. Styrkir náttúrulegar varnir leðursins og mýkir það sérlega vel.