Karfan er tóm.
Kúaburstar auka þægindi og hreinlæti í gripahúsum. Gripirnir losar sig við hita og kemur blóðrásinni á hreyfingu. Einnig hreinsar burstinn drullu af baki, haus og hala.
Sérstaklega sterkur og endingargóður búnaður.
Vatnsheldur: burstahár eru úr nylon.
Fyrir tvöföld þægindi: löng og stutt burstahár.
Hámarks ending: Burstinn snýst í báðar áttir til að dreifa álaginu á burstahárin.