Fara í efni
Vörunúmer: 47700

Kálfamúslí

Verðm/vsk
5.490 kr.

Kálfamúslí kemur kálfum fyrr til að éta kjarnfóður og hentar fyrstu 3 vikurnar, þar til kálfar hafa náð góðum tökum á áti.

Varan er ekki til í netverslun okkar eins og er en getur verið til í öðrum verslunum eða á miðlager okkar. Frekari upplýsingar fást hjá söluráðgjafa í síma 540-1100.
Verðm/vsk
5.490 kr.
  • Kálfamúslí er ætlað smákálfum fyrstu þrjár vikur eftir burð.
  • Múslifóðrið er lystugt með sætukeim og til þess fallið að vekja áhuga kálfa á kjarnfóðri, en mikilvægt er að fá kálfa til að éta kjarnfóður eins fljótt og hægt er, enda er kjarnfóðurfóðrun hagkvæmari en mjólkurfóðrun.
  • Mælt er með frjálsum aðgangi og þegar kálfur hefur náð tökum á átinu er mælt með að skipta rólega yfir í Alíkálfafóður.
  • Mælt er með frjálsum aðgangi að múslífóðri fyrstu 3 vikurnar.
  • Kálfamúslí fæst í 20 kg pokum