Fara í efni
Vörunúmer: VILO19074

ECOLAB spenaþurrkur ÁFYLLING (2x700)

Verðm/vsk
18.990 kr.

Hágæða spena- og júgurþurrkur sem notast fyrir mjaltir. Innihalda Aloe Vera og glýserín sem hafa græðandi og mýkjandi áhrif, ásamt sótthreinsandi alkóhóli. 

Varan er ekki til í netverslun okkar eins og er en getur verið til í öðrum verslunum eða á miðlager okkar. Frekari upplýsingar fást hjá söluráðgjafa í síma 540-1100.
Verðm/vsk
18.990 kr.

Innihalda Aloe vera og glýserín sem græðir og mýkir

Sterkbyggðar þurrkur úr 28g/m2 efni sem eykur endingu þeirra

Innihalda alkóhól sem sótthreinsar og leysir upp óhreinindi

Hver þurrka er 220x220 mm að stærð

Pakkinn inniheldur 2 x 700 þurrkur til áfyllingar á spenaþurrkufötu.