Fara í efni
Vörunúmer: AK16594

Bakki fyrir sótthreinsimottu

Verðm/vsk
9.490 kr.

Bakki fyrir sótthreinsiefni og/eða sótthreinsimottur. Hentar einkar vel fyrir 6 lítra sótthreinsimottu AK16490.

Verðm/vsk
9.490 kr.
  • Einföld og fljótleg leið til að sótthreinsa skó og stígvél 
  • Kemur í veg fyrir að sýklar séu bornir inn í gripahús á skósólum 
  • Sterkt pólýetýlen sem þolir troðning og efnaálag 
  • Hentar fyrir öll hefðbundin sótthreinsiefni 
  • Upphleypt mynstur í botni bakkans eykur grip 
  • Með kvarða (lítrar, breskt gallon, USA gallon)
  • Má nota með eða án sótthreinsimottu (sjá mottu AK16490)

Lengd: 74cm
Breidd: 57cm
Hæð: 14,5cm
40 lítrar

Tengdar vörur

Virocid RTU

Verðm/vsk
3.590. - 11.490 kr.

Sótthreinsimotta

Verðm/vsk
8.990. - 11.990 kr.