Karfan er tóm.
Horseware Micklem beislið er eitt mest selda beislið í heiminum og hefur það breytt lífi margra hesta og um leið knapa með sínum hestvænu eiginleikum.
Micklem er hannað til að létta á þrýstingi á taugum á fimm helstu svæðum á höfði hestsins sem valda honum mögulegum óþægindum af völdum beislabúnaðar.
Hönnun Horseware Micklem 2 beislisns er úthugsuð með hliðsjón af líffærafræði hestsins í huga til að útrýma óþægindum sem beislabúnaður getur valdið.
Hægt að nota á þrjá vegu: mélalaust, með méli, í hringtaumsvinnu og til almennra útreiða.