Fara í efni
Vörunúmer: EQUEK-0005-S

EQUES Step Up beisli

Verðm/vsk
19.990 kr.

Nýtt beislissett frá EQUES í Danmörku

Verðm/vsk
19.990 kr.

Helsta hlutverk Step Up beislisins er að minnka þrýsting á höfuð hestsins. Réttur þrýstingur á nefbein hestsins fæst með því að hafa nefól múlsins hærra á nefi hestsins. Beislið er með svokölluðu "Pullback" kerfi, til að setja réttan þrýsting á nefbein og í kring um múlinn. 

Beislið hefur engin áhrif á mélin. 

Ennisólin er úr StepByStep kerfi EQUES og þar með hægt að fjarlægja hana og skipta um.

Beislið er gert úr hringsaumuðu gæða leðri.