Fara í efni
Vörunúmer: EQEK-0007-S

Eques Start Up tamningabeisli

Verðm/vsk
22.990 kr.

EQUES Start Up tamningabeislið er hannað til að jafna þrýsting og auka þægindi hestsins.  

Varan er ekki til í netverslun okkar eins og er en getur verið til í öðrum verslunum eða á miðlager okkar. Frekari upplýsingar fást hjá söluráðgjafa í síma 540-1100.
Verðm/vsk
22.990 kr.

Beislið er gert úr hágæða leðri með mjúku fóðri á nefól og ennisól til að auka þægindi hestsins. 

Staðsetning nefólarinnar yfir nefbeininu er þægileg fyrir hesta á öllum aldri. 

Mélið er fest með lykkju hvoru megin til að halda því stöðugu og gefa hestinum meiri stöðugleikatilfinningu. 

Eques StartUp beislið hentar sérlega vel fyrir unga hesta.