Fara í efni
Vörunúmer: AO9207270003078

Hófhnífur Loop Diamond

Verðm/vsk
11.990 kr.

Allir járningamenn þurfa járningahnífa í hæsta gæðaflokki! Hnífarnir eru með beittu stál blaði sem auðvelt er að brýna til að halda bitinu í lagi. Skaftið er búið til úr harðviði. Hófhnífarnir eru þægilegir í notkun.

Varan er ekki til í netverslun okkar eins og er en getur verið til í öðrum verslunum eða á miðlager okkar. Frekari upplýsingar fást hjá söluráðgjafa í síma 540-1100.
Verðm/vsk
11.990 kr.