Karfan er tóm.
Super Boots er ný nálgun á hófhlífar.
Hannaðar með sérstakri áherslu á bæði virkni og öryggi hestsins.
Auka vörn sem festist á miðju hlífinni sem gerir henni kleift að fylgja náttúrulegum hreyfingum hestsins. Hún helst örugglega á sínum stað en hreyfist sjálfstætt frá hlífinni sjálfri. Þetta skapar sveigjanlega og örugga festingu sem ver bæði kótafet og dregur úr hættu á ágripum.
Hvert par kemur í glæsilegri burðartösku.
Þyngd: 120gr