-
Miðlungsdjúpt sæti sem veitir knapanum meira frelsi
-
Langa og mjúka hnépúða sem veitir góðan stuðning án þess að takmarka hreyfingu
-
Tvöfalt laf
-
Hannaður fyrir knapa sem vilja leggja áherslu á rétta líkamsstöðu
- Draupnir veitir 10 ára ábyrgð á virki hnakksins
- Draupnir veitir 1 árs ábyrgð á leðursaumi og frágangi hnakksins
HAGNÝTAR UPPLÝSINGAR UM MEÐFERÐ LEÐURSINS
Leðrið getur virst stíft í byrjun en það er merki um gott og sterkt leður. Það er því mikilvægt að bera leðuráburð á hnakkinn 3-4 sinnum áður en hann er notaður og láta hann draga í sig áburðinn í 1-2 daga.
ATHUGIÐ
-
Ekki bera of mikinn leðuráburð á móttökin og undirpúðana þar sem það getur gert leðrið of mjúkt
-
Forðist að bera leðuráburð á lökkuð smáatriði, þar sem þau geta misst gljáann
-
Ef hnakkurinn gefur frá sér núningshljóð berið leðuráburð á milli leðurlaga
-
Núningshljóð stafa yfirleitt af þurru leðri sem nuddast saman