Fara í efni
Vörunúmer: TR12327-2

Top Reiter Spirit

Verðm/vsk
649.900 kr.

Top Reiter Spirit er frábær hnakkur sem trónir á toppnum hvað varðar gæði og þægindi. 

Nafn Top Reiter Spirit
Verð
Verðm/vsk
649.900 kr.
Birgðir 1
Stærð
17"
Gerð
Latex

Nafn Top Reiter Spirit
Verð
Verðm/vsk
649.900 kr.
Birgðir 0
Stærð
17"
Gerð
Ull

Nafn Top Reiter Spirit
Verð
Verðm/vsk
649.900 kr.
Birgðir 1
Stærð
18"
Gerð
Latex

Verðm/vsk
649.900 kr.

Gerður úr mjúku, frönsku leðri. Einungis 5,5 kg.

Flott smáatriði má finna á hnakknum t.d. á sæti. Hver og einn hnakkur er handunninn frá upphafi til enda.

Stærð: 17“ og 18"

Fylling: Latex eða ull

Móttök: Change System fyrir stutta eða langa gjörð

Virki: Soft Swing

Þyngd: 5,5 kg

Vönduð yfirbreiðsla fylgir hverjum hnakki