Fara í efni
Vörunúmer: EN50080

Líflands hlið lambhelt m. tíglaneti

Verðm/vsk
33.990 kr.

Létt og handhægt, heitgalvaniserað, lambhelt hlið með þéttofnu tíglaneti fyrir íslenskar aðstæður.

Varan er ekki til í netverslun okkar eins og er en getur verið til í öðrum verslunum eða á miðlager okkar. Frekari upplýsingar fást hjá söluráðgjafa í síma 540-1100.
Verðm/vsk
33.990 kr.

Létt og handhægt, heitgalvaniserað, lambhelt hlið með þéttofnu tíglaneti fyrir íslenskar aðstæður.

Lambhelda hliðið fæst í 420x99cm stærð.

Hliðin eru heithúðuð fyrir íslenskar aðstæður með 400g/m2 galvanhúð.

Umgjörð og þverstífur: Ø 34mm / efnisþykkt 2,5mm

Möskvastærð tíglanets 10cm x 11,5cm

Fylgihlutir eru seldir sér:

Hægt er að velja um mismunandi gerð af lokum eða læsingum:

Nota má 120 eða 140 mm hornstaura sem hliðstólpa. Smella hér til að skoða. 

Gott ráð! Snúið efri löm þannig að pinninn snúi niður við frágang hliðsins. Þannig er hægt að tryggja að hliðið verði ekki tekið af lömunum sem getur komið í veg fyrir þjófnað eða óæskilega umferð.