Karfan er tóm.
- Með snúrum til að fæla flugur og önnur skordýr frá viðkvæmu nasasvæði hestsins
- Eyrnahlífar gerðar úr teygjanlegu og mjúku efni
- Flísfóðruð til að forðast nudd
- Auðvelt að setja á höfuð hestsins, með frönskum rennilásum
- Sérstakir saumar halda grímunni frá augum hestsins
- Cob stærð hentar lang flestum íslenskum hestum
- Full stærð hentar hausstórum hestum