Karfan er tóm.
MF Pro settið er einstakt þriggja skrefa ferli sem ætlað er að hreinsa, draga úr og vernda viðkvæm svæði og getur hjálpað til við að berjast gegn algengum húðsjúkdómum eins og t.d. múkki.
Settið inniheldur:
Góður bæklingur með leiðbeiningum, bakteríudrepandi hreinsir (250ml), svampur, róandi bakteríudrepandi og sveppaeyðandi smyrsl (180gr),
fótavafningur (150m) og salvi (500gr).