Fara í efni
Vörunúmer: 90000

Grasfræblanda K

Harðgerð blanda með gott vetrarþol. Hentar vel til beitar og sláttar. 

Vara er ekki til sölu

Varan er ekki til í netverslun okkar eins og er en getur verið til í öðrum verslunum eða á miðlager okkar. Frekari upplýsingar fást hjá söluráðgjafa í síma 540-1100.

Grasfræblanda - K er hefðbundin vallarfoxblanda sem hentar vel til beitar og sláttar. Samanstendur af harðgerðum og uppskerumiklum yrkjum vallarfoxgrass með gott vetrarþol ásamt vallarsveifgrasi sem er svarðarmyndandi og duglegt að loka yfirborði. 

Innihald: Vallarfoxgras SNORRI 45%, RAKEL 40%; vallarsveifgras KUPOL 15%.

Ráðlegt sáðmagn er 25-30 kg/ha. 

Þessi vara er ekki til sölu í vefverslun en pantanir og fyrirspurnir berist til söludeildar í s. 540-1100 eða sadvara@lifland.is