Karfan er tóm.
Ný og endurbætt Gripple strekkitöngin strekkir ekki aðeins víra heldur mælir líka strekkingu vírsins svo að hægt er að halda sömu strekkingu á allri girðingunni og auka þarmeð líftíma hennar.
- Gripple tengitöngin getur strekkt víra allt að 400 kg, þökk sé 6:1 hlutfalls strekkingarinnar
- Hentar fyrir girðingavíra, rimlavíra og stagvíra með allt að 6mm þvermál
- Mælisvið: 100 - 300 kg
- Töngin er létt og einkar auðveld í notkun, jafnvel með mikilli vinnu