Karfan er tóm.
Kremið er afar bakteríudrepandi og hjálpar til við gróanda í bæði sýktum og ósýktum sárum. Bera má kremið alls staðar á dýrið og má bera beint á sár, húðvandamál og ertingu. Wound Aid er rakagefandi og ver húð og feld, ásamt því að næra með vítamínum. Helstu virku innihaldsefnin eru sheasmjör, allantóín, B5 vítamín og grindaberjaolía.