Fara í efni
Vörunúmer: TRSTBR-BCKL

Top Reiter ístaðsólar Buckles

Verðm/vsk
13.990 kr.

Top Reiter Buckles ístaðsólarnar eru stillanlegar ólar gerðar úr hágæða leðri með klassískum sylgjum til að auðveldlega stilla lengd ólanna.

Verðm/vsk
13.990 kr.

Allar endar eru hringsaumaðir til að minnka líkur á nuddi við hnakkinn og vernda í honum leðrið. Hægt er að festa ólarnar bæði yfir og undir hnakklaf. Nælonborði er inni í ólunum til að auka styrk og minnka líkur á að þær teygist mis mikið. 

Lengdina má still frá 45 til 71 cm.