Karfan er tóm.
9 lítra, níðsterkt trog með málmstöngum. Hentar sérlega vel þegar fóðra þarf folöld en móðirin og önnur fullvaxin hross mega ekki komast í fóðrið. Færa má stangirnar til eftir þörfum.
- Sérlega sterkt plast
- Auðvelt er að taka málmstangirnar úr eða færa þær til eftir þörfum
- Með tappa í botni svo að hleypa má vökva úr, auðveldar þrif
- 9 lítrar
- Breidd: 33cm
- Hæð: 33,5cm
- Dýpt: 28cm