Karfan er tóm.
Hágæða drykkjarnipplar eru afar liprir og gefa hænunum kost á náttúrulegri ausuhreyfingu við að drekka vatn.
- Lokið kemur í veg fyrir að skordýr og óhreinindi komist í vatnið
- Vegghengi sparar pláss og er örugg festing
- Dropabakki tekur við vatni sem dropar niður þegar hænurnar drekka
- Snúa má dropabakkanum við til að búa til þrep fyrir litla unga
- Sterkur brúsi úr efni sem samþykkt er í matvælaframleiðslu
- Handfang auðveldar alla vinnu við að færa brúsann og fylla á
- Tekur lítið pláss og hentar því vel í litlum kofum
- Auðvelt að þrífa