Karfan er tóm.
- Þróað til stuðnings við veikburða kýr til skammst tíma
- Það eru mun færri þrýstipunktar þökk sé breiðu yfirborðsflatarmál
- Kemur sem fullbúið sett í ferðapoka
- Fyrir dýr sem eru allt að 1000 kg
- Hjálpar kúnni að ná aftur fullum hreyfanleika
- Eykur blóðflæði
- Dúkurinn dreifir þrýstiálaginu og styður við gripinn þegar lyft er
- Níðsterkt PVC efni
- Fóðrun á ólum í kring um júgur kemur í veg fyrir nuddsár
- Sterkar ólar sem stytta má og lengja, jafnvel undir álagi
- Allir málmhlutar eru galvaniseraðir
- Hægt að stilla á mismunandi stærð af kúm