Fara í efni
Vörunúmer: OJMBR-80254

Mustad Strider BEF botnar par

Verðm/vsk
3.990 kr.

Mustad Strider botnarnir gefa sérlega góða höggvörn og eru afar endingargóðir. 

Verðm/vsk
3.990 kr.

Til að fá sem besta höggvörn þurfa botnar að vera gerðir út sterku efni, sem ekki kremst undan þyngd hestsins, sem aftur gerir það að verkum að skeifan losnar. Strider botnana má jafnvel nota fyrir fleiri en eina járningu. 

Mustad Strider botnarnir eru gerðir úr hreinu pólýúrethane sem veitir ekki aðeins frábæra vörn gegn kvössu grjóti heldur endast sérlega vel og gefa góða höggvörn. 

Botnar geta hentað sérlega vel fyrir hesta sem þjást af meiðslum í kjúku/hófi eða eru með viðkvæma hófbotna/leggi. Þeir eru ómissandi í meðhöndlun siginna hófbotna.