KLValli skyrtan er tilvalin fyrir kuldan sem undirlag.
Efnið er framleitt með Polygiene® StayFresh® tækni til að lágmarka bakteríumyndun og viðhalda flíkinni ferskari lengur. Skyrtan kemur með litlum endurskin merkjum á baki til að auka sýnileika.
- Lyktarvörn
- Andar
- Rakastjórnun
- Endurskin