Karfan er tóm.
Ef hesturinn þinn sýnir eitthvað af eftirfarandi hegðun:
- Óstöðugur í taumsambandi
- Bregst hægt við merkjum frá knapa
- Er stífur og stirður í reið
- Er viðkvæmur fyrir þrýstingi á tannlausa bilið
Títaníum er notað í mélið til að gefa knapanum stöðugt og traust samband gegn um tauminn.
Lögun mélsins og stuttur biti minnka líkurnar á að mélið trufli góm hestins og mélið brotnar fram en ekki upp.
Títaníum rúllan gefur hestinum eitthvað til að leika við með tungunni og hentar BIANCA því vel fyrir hesta sem virka stífir í munni.
BIANCA er mjög fjölhæft mél sem hentar mörgum mismunandi hestgerðum og því vel þess virði að prófa. Láttu þér ekki bregða að BIANCA verði nýja uppáhalds mél hestsins þíns.