Fara í efni
Nýtt
Vörunúmer: PINE-1-19070-246-OZ

Pinewood "Prestwick" taska 35L

Verðm/vsk
14.990 kr.

Pinewood Prestwick taskan er glæsileg og fjölhæf ferðataska sem sameinar klassíska hönnun og hagnýta eiginleika.
Hún er tilvalin fyrir helgarferðir, veiðiferðir eða sem stílhrein handfarangurstaska.

Verðm/vsk
14.990 kr.
  • Vatnsfráhrindandi efni: Taskan er úr slitsterku pólýester efni sem líkir eftir rúskinni og verndar innihald gegn vætu.
  • Stillanleg og aftakanleg axlaról.
  • Aðalhólf með nokkrum innri vösum, þar af tveir með rennilás.
  • Létt fóðruð til að halda lögun og vernda innihald.
  • Styrktur botn fyrir aukna endingu.
  • Hentar jafnt fyrir útivist, ferðalög og daglega notkun.


Efni:

  • Ytra byrði: 100% pólýester með vatnsfráhrindandi áferð.
  • Fóður: 65% pólýester, 35% bómull.
  • Stærð er um það bil 56 x 28 x 32 cm.
  • Þyngd: Um 940 g.
  • Taskan rúmar um 35 lítra.

 

Pinewood er sænskt útivistarmerki sem varð til árið 1994 en rætur þess liggja í Smálöndunum.

Merkið hefur þróast hratt á síðustu 25 árum og er nú orðið eitt af mest metnu útivistar og lífstíls merkjum í Skandinavíu.

Pinewood leggur mikla áherslu á umhverfisvernd og rétt efnisval við framleiðslu á vörunum. Fatnaðurinn er hannaður til þess að geta verið úti við lengi og hentar vel í alla útivist, hvort sem þú ert á leið í sumarbústaðinn, veiði, fjallgöngu eða bara úti með hundinn þá ertu alltaf smart, frjáls og öruggur óháð veðri og árstíðum.

Njóttu þín í náttúrunni í þægilegum fatnaði frá Pinewood.
Tímalaus hönnun í takt við náttúruna.