Karfan er tóm.
Virk kol (lyfjakol) bindast ýmsum eiturefnum (toxínum) sem bakteríur gefa frá sér auk hættulegra efna og geta dregið úr eitrunaráhrifum þeirra.
Athugið! Lehmän KOLA-þykkni skal ekki nota beint í kjölfar lyfjagjafar þar sem það getur bundist viðkomandi efnum og hamlað virkni þeirra. Ein túpa af Lehmän KOLA-þykkni inniheldur ríflegan 114 gramma skammt af virkjuðum Carbovet® kolum.
Skammtur fyrir kýr: Ein túpa í senn tvisvar á dag. Kálfar fái aðeins ¼ túpu tvisvar á dag.
Athugið! Gripur verður að hafa eðlilegt kyngingarviðbragð.
Sölueining: 4 x 335 g túpur í kassa.
Lehmän túpurnar passa í venjulega kíttisbyssu/kíttisgrind.
Yfirlit yfir Lehmän bætiefnatúpurnar.