Fara í efni
Vörunúmer: MLFP7928

MultiBoost fyrir ketti 30 ml

Verðm/vsk
1.890 kr.

MultiBoost fyrir ketti er bætiefni með vítamínum og steinefnum sem styður við heilsufar, ónæmiskerfi og velferð kattarins þíns. MultiBoost er lystugt og næringarríkt þykkni sem styður við heilbrigðan og glaðan kött. 

Varan er ekki til í netverslun okkar eins og er en getur verið til í öðrum verslunum eða á miðlager okkar. Frekari upplýsingar fást hjá söluráðgjafa í síma 540-1100.
Verðm/vsk
1.890 kr.

MultiBoost fyrir ketti er bætiefni með vítamínum og steinefnum sem styður við heilsufar, ónæmiskerfi og velferð kattarins þíns. MultiBoost er lystugt og næringarríkt þykkni sem styður við heilbrigðan og glaðan kött. 

MultiBoost fyrir ketti er framleitt af Mervue Laboratories á Írlandi. 

Lykileiginleikar MultiBoost fyrir ketti eru:

  • Styður við velferð
  • Styður við heilbrigði
  • Styður við endurheimt
  • Styður við heilbrigða húð og mjúkan og glansandi feld
  • Styður við ónæmiskerfi
  • Mjög lystugt og langflestir kettir þiggja það með glöðu geði
  • Auðvelt að gefa
  • Hagkvæmur valkostur

Fóðrunarleiðbeiningar:

Gefið hverjum ketti fyrir sig. Auðvelt er að nota MultiBoost og gefa það um munn eða út á fóður eins lengi og þörf krefur eða samkvæmt ráði dýralæknis. 

Blandið vel saman við fóður.

Skammtastærð:

  • Kettir (óháð þyngd) 2,5 ml daglega í 30 daga. 
  • Kettir (óháð þyngd) 1,5 ml daglega til lengri tíma. 

Góð ráð frá dýralækninum:

  • Settu þykknið á nef eða á framloppu og kötturinn mun sleikja þykknið.
  • Blandaðu þykkninu við fóður. Blöndun í blautfóður auðveldar alla gjöf.
  • Settu þykknið á fingurgóm og svo upp í köttinn.

Kemur í 30 ml þykknistúpum.