Fara í efni
Vörunúmer: SNS658LG

Hestafata með hvítlauk

Verðm/vsk
10.490 kr.

Inniheldur ríkulegt magn af steinefnum, snefilefnum og vítamínum. Hvítlaukur virkar fælandi á flugur og mý.

Verðm/vsk
10.490 kr.

Hestafata með hvítlauk er stein- og bætiefnafata fyrir hesta sem inniheldur ríkulegt magn af steinefnum, snefilefnum og vítamínum og er framleidd með tilliti til íslenskra aðstæðna. Hestafata með hvítlauk er hentug til notkunar hvort sem er utan- eða innandyra. Hvítlaukur virkar fælandi á flugur og mý.

Fatan inniheldur umtalsvert magn snefilefna sem óráðlegt er að gefa í miklu magni. Frjáls aðgangur að fötunni getur því verið varasamur, sérlega á húsi. Gott er að gefa aðgang að fötunni í útiveru í gerði. Hentugur steinefna -og vítamíngjafi fyrir útigangshross.

Fæst í 20 kg fötum

Innihald: Aukefni (pr. kg):
Magnesíumfosfat Vítamín: 
melassi A-vítamín (3a672a) 200.000 a.e; 
natríumklóríð B12-vítamín 2.000 mcg; 
magnesíumoxíð D3-vítamín (3a671) 40.000 a.e; 
kalsíumoxíð E-vítamín (3a700) 250 a.e; 
hvítlaukskjarni  
sojaolía Snefilefni: 
  Joð (3b202), kalsíumjoðat vatnsfrítt 200 mg; 
Greiningarþættir (pr. kg): Mangan (3b502 mangan(IIoxíð, 3.000 mg; 
Kalsíum 80 g Sink (3b603), sinkoxíð, 2.000 mg;
magnesíum 120 g Kopar (3b405), kopar (II)súlfat fimmvatnað, 1.000 mg
natríum 47 g Selen (3b801), natríum selenít, 35 mg;
fosfór 55 g Kóbalt (3b304), húðað kornað kóbalt(II)karbónat, 90 mg.

 

Meira um Hestafötu með hvítlauk 

 

Tengdar vörur