Karfan er tóm.
Vörunúmer:
DSYN246233
Hófí fer heim
Verðm/vsk
2.990 kr.
Falleg barnabók um ævintýri íslenska fjárhundshvolpsins Hófí. Bókin fæst einnig á ensku.
Varan er ekki til í netverslun okkar eins og er en getur verið til í öðrum verslunum eða á miðlager okkar. Frekari upplýsingar fást hjá söluráðgjafa í síma 540-1100.
Verðm/vsk
2.990 kr.
Hófí fer í fyrsta ferðalag lífsins með nýju fjölskyldunni sinni. Þetta viðburðaríka og skemmtilega ferðalag leiðir hana svo heim.
Ævintýrin um Hófí eru innblásin af íslenska fjárhundinum Hólmfríði frá Kolsholti (1988-2003).
Höfundur bókarinnar er Monika Dagný Karlsdóttir sem var eigandi Hófíar.
Bókin er fagurlega myndskreytt af hollenska hönnuðinum og teiknaranum Martine Versluijs.