Karfan er tóm.
Handklæðið er úr tæknilegu efni sem kælir á áhrifaríkan hátt með uppgufun. Það er einfalt og sveigjanlegt í notkun bæði daglega og til að taka með sér í ferðalög.
Eina sem þarf til að veita kælandi áhrif er vatn!
Geymsluleiðbeiningar:
Það eru tvær leiðir til að geyma Cool on Track vörurnar
Leið A:
Bleytið vöruna áður en hún er geymd.
Eftir að allt umframvatn hefur verið kreist úr skal setja vöruna aftur í upprunalega plastpokann með rennilás.
Ef mygla myndast vegna of mikils raka er hægt að þvo vöruna á öruggan hátt með sápu og volgu vatni fyrir notkun.
Leið B:
Geymið vöruna á stað þar sem hún getur þornað.
Fyrir notkun skal alltaf bleyta vöruna vel í vatni til að endurheimta sveigjanleika hennar.
Ekki reyna að beygja Cool on Track þegar hún er alveg þurr til að koma í vel fyrir sprungur í efninu.
Cool on Track er háþróuð kælitækni sem krefst þess að varan sé blaut áður en hún virkar.
Eftir framleiðslu eru Cool on Track vörurnar "vökvaðar" markvisst til að tryggja heilleika og sveigjanleika í undirbúnings- og pökkunarferlinu.
Varan er því viljandi send rök og er það mikilvægur hluti af framleiðsluferlinu.