Fara í efni
Nýtt
Vörunúmer: BOT23209002

Back on Track "Aurora" undirdýna

Verðm/vsk
18.590 kr.

Höggdeyfandi undirdýna frá Back on Track sem dreifir jafnt þyngd knapans.

Verðm/vsk
18.590 kr.

Höggdeyfandi undirdýna sem dreifir jafnt þyngd knapans. Hún er úr léttu efni með fyllingu úr fjórum mismunandi gerðum af svampi sem mótast vel að baki hestsins. Lögun hennar ásamt efni veitir góðan stöðugleika undir hnakknum.

Undirdýnan er fóðruð með hinu einstaka Welltex(TM) efni sem er polypropylene efni með íofnum keramikögnum og ytra byrði ábreiðunnar er polyester. 3D Mesh og Air Tech veitir góða öndun og þægindi.

  • Welltex tækni
  • 3D Mesh og Air tech
  • Létt
  • Fjórar gerðir af svampi
  • Höggdeyfandi