Karfan er tóm.
Jafnvel ef þú kýst að dandalast ein/n: Tocsen árekstrarskynjarinn er alltaf fullkominn félagi. Sama hvort þú ert á fjallahjólum, á hestbaki eða að skera brekkurnar. En hvað ef slys verður? Utanvega eða á afskekktum slóðum? Og það er enginn til að hjálpa?
Þá hjálpar Tocsen. Hið einstaka kerfi sem samanstendur af árekstraskynjara og appi sem skynjar fall, spyr hvernig þú hefur það og sendir neyðarkall ásamt GPS gögnum um staðsetningu slyss ef ekkert svar er. Til neyðartengiliða og alls Tocsen samfélagsins í nágrenninu.